24.4.2009 | 22:18
Kjósum Framsókn, X við B!
Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn sem býður upp á raunverulegar lausnir. Aðrir flokkar bjóða upp á lengingu á hengingarólinni. Framsókn boðar leiðir út úr vandanum og inn í bjartari framtíð.
Sameinumst um að setja X við B.
![]() |
Samfylkingin enn stærst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Framsóknarflokkurinn lofar í auglýsingum sínum 20% skuldarýrnun á alla ekki satt?
Það er hinsvegar ekki rétt. Þeir ætla að fara sömu leið og Borgarahreyfingin, þ.e. að færa vísitölu verðtryggingar aftur til byrjun árs 2008.
Þarna eru Framsóknarmenn með misvísandi upplýsingar. Það gæti vel verið að þessi niðurfelling sé að jafnaði 20%, en þá þarf að segja það! Að þetta sé meðaltal, en ekki að 20% verði fellt af heildarskuldum einstaklinga og fyrirtækja.
Framsóknarmenn halda áfram að blekkja borgara landsins!
Heimir (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 22:33
Ekki neita ég því að ykkar maður stóð sig vel. Athyglistvert að heyra Steingrím tala um skýrlsu sem hann er ekki sammála um innihald og hefur ekki lesið??? einnig hversu mikið er á milli VG og SF... humm, já meðan ég man setjið X við D
Pétur Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.