11.2.2009 | 11:18
Geir laug... enn og aftur [prófkjör íhaldsins]
Á borgarafundi í nóvember, nánar tiltekið í Háskólabíó fékk geir neðangreinda spurningu:
"Ert þú reiðubúinn Geir, að ganga fram með því fordæmi að hafa opið prófkjör í Sjálfstæðisflokknum fyrir næstu kosningar sem allur almenningur getur tekið þátt í ?"
Svar Geirs við þessari spurningu var stutt: "Já"
Geir, hvað klikkaði? Hvað varð til þess að þú stóðst ekki við þetta? Ég verð héðan í frá að kalla þig nýju nafni, því það vita það allir að Geir laug. Geirlaug vei þér.
Yfir og út
Geirlaug
Snæþór
Athugasemdir
Og hvernig laug hann? Geir hafði jafn mikið með þetta að gera eins og ég og aðrir Sjálfstæðismenn. Eitt atkvæði.
TómasHa, 11.2.2009 kl. 14:09
Geir ræður þessu ekki einn, svo hann laug ekki þarna. En hugmyndin er sniðug.
Sindri Guðjónsson, 22.2.2009 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.