4.2.2009 | 16:34
LÍN er drasl - Kreditkort eru málið!!
Þetta er svona ca. það sem fráfarandi formaður stjórnar LÍN hafði um þá ágætu lánastofnun hér um árið. Já hann spurði hvers vegna námsmenn fengju sér ekki bara kreditkort, þau væru jú vaxtalaus lán....
Hræddur um að það rymji núna ansi hátt í Kópavogsbassanum. Kaupfélagið hinsvegar gleðst af öllu hjarta.
Kv.
S
![]() |
Vék stjórn LÍN frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svo má náttúrulega ekki gleyma því að Gunnari fannst það bölvuð óþolinmæði af hálfu sveltandi námsmanna erlendis að ýta á eftir neyðarlánum, sem svo næstum enginn fékk hvort eð er!
Anna (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.