5.1.2009 | 11:06
Ljóð dagsins - 3 Vorið
Vorið
Það var eins og vindurinn hefði farið í frí
Sólargeislar móðurinnar stráðu sér yfir andlit fólksins
Flóran vaknaði til lífsins og söngur fuglanna heyrðist úr suðri
Þá élaði, stórflyksur hvítfreðnar dundu af himnum ofan
Haustið skók sálartetur mannfólksins og hristi upp í sölnuðum laufum
Þetta var stutt sumar kvað við úr bæjarhólum.
Dauði.
Kv.
S
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.