22.12.2008 | 10:00
Don John...moggi?
Koma svo... þetta hlýtur að eiga vera Don Juan.. nema þetta sé nýtt verk, byggt á lífsskeiði Don Johnson...
Misjafnir dómar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eins og þú hefur tekið eftir þá eru það óþroskuð börn sem skrifa netmoggann og mér er til efs að þau ráði við að skrifa "Andrés önd" rétt hvað þá annað.
Til að sleppa fyrir horn þá er ráðið að búa til skammstafanir á nöfn stofnana þannig að þau verði ekki hönkuð á að skrifa þau rangt.
101 (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 19:00
Jú þetta er sýning sem byggð er á óperunni Don Giovanni, eftir þá Mozart og Da Ponte, sem jú vissulega byggja á sama efniviði og leikrit Moliéres, Dun Juan; þ.e. þjóðsögunni um flagarann spænska og hans steingerða matargest.
Hrólfur Sæmundsson (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 23:24
Já og þessi sýning heitir sem sé "Don John" þannig að ekki er víst hægt að hanka Moggann í þetta sinn fyrir orðspjöll, þó slíkt megi vissulega alloft gera.
Hrólfur Sæmundsson (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.