Lög til að fá á heilann # 2

Daginn

Ég er enn með "More than words" syngjandi í höfðinu, sérstaklega eftir gott comment frá Dóra og nostalgíu linkinn hans.

Lag dagsins er stórkostlegt og það að mörgu leiti.  Bæði er hljóðfæraleikurinn auðvitað fullkomnlega framúrskarandi sem og sú persóna sem ég tengi við lagið en það er auðvitað frúin mín heittelskaða frá Eskifirði, ég hef sennilega aldrei séð neinn syngja þessar fögru laglínur "See the little faggot with the earring and the makeup" af annarri eins innlifun og hana.

Ég hef annars ekki hugmynd um það en grunar það ansi sterklega að þetta myndband hafi verið langt á undan sinni samtíð þegar kemur að tækni"brellum", glæsileg 4 punkta grafíkin í vídeóinu og skærgrænir blacklight litirnir auðvitað eitthvað það flottasta sem sést hefur á ferlinum.

Nú eru væntanlega allir búnir að átta sig á því hvert lagið er og því okkur ekkert að vandbúnaði en að smella því á fóninn og fá það beint á heilann, syngjum svo öll saman í heilabúunum í allan dag

"We gotta install microwave ovens,

custom kitchen deliveries

We gotta move these refrigerators

We gotta move these colour tvs"

 

Getraun dagsins er svo auðvitað þessi, "Hvað heitir föðurbróðir trommara Dire straits?"

 Kveðja

Snæþór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

-Yeah buddy, that´s his own hair.

The little faggot has his own airplane.

-The little faggot is a millionaire..

alman (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband