Á uppleið, endum í 13-15%

Daginn

 Jæja, þetta er þó skárra en í gær. Á morgun verða það 11% og svo koll af kolli fram að kjördegi.

Ég hef fulla trú á því að fólk átti sig betur á því eftir sem nær dregur hvað við höfum það fjári gott, hvað við höfum það miklu betra en 1995 og hvað við getum náð miklum árangri með sömu stjórn áfram.

KOMA SVO FRAMSÓKNARMENN!!

Kveðja

Snæþór


mbl.is Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Þú heldur það já, að Framsókn sé að takast að ljúga sig út úr ósómanum?

Jóhannes Ragnarsson, 8.5.2007 kl. 12:38

2 Smámynd: Snæþór Sigurbjörn Halldórsson

Jóhannes: Ljúga sig útúr hverju?

Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 8.5.2007 kl. 13:11

3 Smámynd: Guðmundur Björn

Er ekki raunhæft að stefna á 15% og þetta verður góður áframhaldandi sterkur meirihluti?

Guðmundur Björn, 9.5.2007 kl. 11:11

4 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Andsk...! Ertu svo Framsóknarmaður!! Ég sem ætlaði að fara hrósa þér fyrir þetta

 

Heiða B. Heiðars, 9.5.2007 kl. 11:39

5 Smámynd: Snæþór Sigurbjörn Halldórsson

Heiða: Ljótt að maður skuli hafa verið ritskoðaður út af þessari síðu.  Veit ekki til þess að ég hafi verið orðljótur.

Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 9.5.2007 kl. 14:33

6 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Eyddi hann kommentinu þínu út??? Hann er ótrúlegur!

Heiða B. Heiðars, 9.5.2007 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband